- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
96

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Söniui næst, að sjálfir viö
Sæum hvaö liann gilti,

Þegar autt var öndvegið
Okkar, sem hann fylti.

Hvar sem Helgi heitinn fór,
Hyggjum við að finnum:

Eftir situr svipur stór
Samt í flestra minnum.

Héraös-flokk til fremdar var —
Flestum almenningi
Fremra og hærra höfuð bar
Hann, á hverju þingi.

Engan lióf á efstu skör
Yfirborðið glæsta.

Varpar tign á kotungs-kjör
Konungslundin stærsta.

Ættu betri breiður lands,
Bændur akra-stóru,
Ræktar-frjóvust hugtún hans
Héraösprýði vóru.

Varla hefir vantað hann
Vitið hagnaðsfróða —

Það var síður samvizkan
Sem honum varð til gróða.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0102.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free