- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
98

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hreifur fram á hinztu stund
Hann um mein sitt þagði.

Faldi sína opnu und
Undir glöðu bragði.

Ef þú hug og hjarta átt,

Hlærðu, að varna tárum!

Dregur, að vilja og vona hátt,
Verk úr eigin sárum.

Svo tók einn í eldri sveit
Áður banameini,

Þegar geir við hjarta hneit
Helga, að Frekasteini.

Sváfu, yfir fjöll og fjörð
Flogna, boðað hefur.

Feigur, ætt og óðalsjörð,

Ástina sína gefur.

Vitum ljóst um látinn mann,

Þó langt sé millibilið —

Að með slíkum hefir liann
Hug, við okkur skilið

Sveitin okkar, ógleymin,

Eins vill kvaddan hafa,

— Hnigna í valinn vininn sinn —
Vestur-íslenzk Svafa.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0104.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free