- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
113

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vakan ljóða
Létt er og ljúf er,

Yfir líki slíkra.

1919

Torfhildur Holm.

— Hún hélt því fram við höf., a5 ,,strit5i5 mikla” myndi
reynast guös-ætlun, mönnunum til góSs. Hún dó úr
drepsóttinni, afleiCingu stríðsins. Höf.

Hatur og heimsstríð
Hélztu, að væri
Sóknir fram til sælu.

Þau hafa kvatt
Þig til hvíldar.

— Trú þín varð ei tálir.

1919

“Rænka litla”.
I.

Hallir við hlóðum
Hvort öðru, en sér.
Þín haiula mér mænd,
Mín ætluð þér.

Borgin, sem bygði
Barnsliöndin þín,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0119.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free