- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
118

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sem að lengstri liugar-hönd
Heim og tíma vefur.

III.

Leizt þú hvarfa-kveðjurnar
Hvítra vinahóta:

Dúfu-vængir velfarar
Vilja á eftir þjóta?

Blaðið er tákn, sem traf í hönd:
Trygga ferð og góða!

Blaktir á veg af vestur strönd
Veifan smárra ljóða.

1919

Kveðið eftir kunningja.

Hann hefir hinn veg
Hörfað í sjónhvörf,

En verður af jörð
Ókvæmt, né brottflæmt.
Forveri um framspor
Fullvaxtaðs manngulls,
Farsælli fólks heill,
Fríðari lífstíð.

Alt sitt — en ókvatt
Aðlærðri trúmærð —
Guðsríki í geðs bók
Gekk með og fékk séð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0124.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free