- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
120

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Stigin öll stígin
Staflaust til grafar.

Fimtugs-afmæli

Jónasar læknis Kristjánssonar á SautSárkrók.

í stuttu máli heilsar liér,

Með hjörtum lands og tungum,

Ið fyrst ár um fimtugt, þér
I fullum þroska og ungum!

Og glaðra vona vættur rís,

Og viljug hönd þér gefur,

Því sérhver vegleg vöggu-dís
Eins vaxið með þér liefur.

Hér verður ekki talan teygð
Um tugu-ára brautir
í þinni list: að forða feigð
Og friða sjúkra þrautir,

Því slíkt er frægt — En findu, að
Samt flokkur okkar þekkir,

Hvar Dauða er ver um voða, en það,
Og veit sér þyngri hnekkir.

En það er æsku-liugur heill
Og heilbrigðs þroska auður,

Því tannfé Hels er vilji veill
Og vílmóðs-andinn snauður.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0126.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free