- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
134

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Tyrfa í gröf —

Iðrun bar heim uppgrafning,
Utan fyrir höf.

Eftirsjá yngri
Upp tók það ráð
Að hlaða upp hans beð
Er hafði svo spáð.

II.

“Þó alt gengi að óskum
í erlendum bæ,

Er hreysið manns heima
Samt hjartfólgnast æ.

Þó þrætt sé af þjóðleið
Til þaks undir snæ.”

Það söngálfar sungu,

Er Sveinbjörn tók land,
í bergmáli er búa
Og brimhreim við sand —
Sem höfn fagnar hafjó,

Er hleypt þótti í strand.

III.

“Og sæll kom þú, Sveinbjörn,
Á söngradda bekki!

Við léð gætum leiðið þitt
En lögin þín ekki.”

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0140.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free