- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
144

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

II.

Og æskan var af lionum hreykin,
í liönd hans greip: Æ, skakka leikinn!

Að vísu bagar unga-aldur

Oss æskulýð — og hark og skvaldur

Mun einatt verða í viðleitninni,

Svo vafsturs-meira íþróttinni.

En livektu ei þann, sem kröftum safnar,
Þó kvaðir ’ans sé ei þínum jafnar.

Þeir gleggstu af þinni leikni læra
Og lága markið ofar færa —

Og hvað sem þér er vettug-virði,

Ei verða lát að fyrirgirði
Á meðkend þess: að þetta skemsta,

Sem þér finst, sé vort getu-fremsta!

III.

Hann gegndi svo: “Eg gengi af viti
Við gabbið það, að deila um liti!

Þið stafið kross á stöng og serki
Og stingið upp sem leiksviðs merki,

Og stælið um við stolta kauða,

Að stafa þá bláa eða rauða!

Á fíflaleika fanta og glópa
Eg fyrirlitning mína hrópa!”

IV.

Þér skjátlar! mæltu mannaefni.

Það merki, er drögum við í stefni,

Að vísu er brella barnavitsins —

Við berjumst ei um vegna litsins!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0150.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free