- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
149

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Nefndi til þess næstu votta, Norðurlöndin hálf
Og norn og álf:

“Víst er þetta ei konungsdóttir Knytlinganna sjálf!
Því dýrðlegra mun Danaveldi en þetta.”

Steinhljóð vóru álfholt öll. í jökul-jaka sal
í éljadal,

Stílaði kona, göfug-spakleg, gulli skrifað skjal
Við kerta-ljós í krónum eldfjallanna.

Vættur sú var Saga gamla. Sneri eg þangað reið,
Um sólhvarfs leið —

Stjörnublómguð skýjalaufin héngu á Mímismeið
Þó dag-setji, er dyrabjart til Sögu.

Horfs úr skut, á hlaupnum tíðum, liefir Saga
Hér stóð skráð, gáð —

Þéttritað um þvera síðu, þetta Urðar ráð:

Að holtum urðu hækjur Danaveldis.

Eydönsk stjórn var ódugnaður. Eitt það sem liún
Var: útsugan. kann,

Hún hefir aldrei fitað fyrst, en fleytt af livað sem

rann.

Úr seljum öllum sumar-nytjar kroppað.

Aðrir hafa oft, í sínu umsjár skjóli stætt,

Margt útland bætt —

Þannig sverja þegnar sig í þjóðmenningar ætt,

Að liðsmenn gátu léð í annars önnum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0155.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free