- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
150

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Úr þeim toga undu ríkin útheldnustu bönd
Um auka-lönd.

Góð-þjóð hittir mæta-manns síns minni, á hverri

strönd.

En rúmt er hér um Rasmus danska — og Jörgen!

Alla tíð varð útlimunum eydanskt fatasnið
Of aðskorið.

Rýrnuðu þeir í roðinu, það ríkið toldu ei við,

Sem merkti öfundsmönnum höggstað á sig.

*



Er af saumum sorfið gull og svift af Strút-Harald’
í svíra-gjald.

Farið er nú forgörðum hans fingra-langa vald,
Og fæstir harma félags-rofin við liann.

Situr í skefjum skjaldmey dönsk, við
skurðar-Tveim skessum hjá. ’ gálga slá,

Réttir hún gegnum grindurnar þeim gómana sína

smá’,

Að bíta í, livort batni slátureldið.

Kysi þó ei kímnismanna kaldrifjuðust lund
Þann kvæða fund:

Nöguð bein að lægju dreifð um sand við Eyrar-

sund,

Og Danaveldi Danmörk sjálfa eyddi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0156.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free