- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
152

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Veit eg, að þú ekki spyr,

Á þeim hvernig standi —

Þær hafa, ver til fara, fyr
Fengið rúm á Sandi.

V. ’l’ll KrUllnnM SteffiitHNonar «g J. >1. Bjarna.sonar.

Við höfum vestan-liafs
Veizlu-bekkinn
Lengi saman setið —

Senn mun nú sungið
Síðasta minnið,

Ljósin slökt og lokað.

VI. Tll Þorst. Þ, I’orsteinsNonar og Gutt. J. Guttorms.sonar.

Eg sendi þér skjóðu af vítum til að varast;

Með velvild og ósk um, þér megi betur farast!

VII. Tll SIk’. .1 íiI. Jóbannessonar læknls.

Með kvillana mína kem eg nú,

Knýttur og farinn hálfur.

Andvökurnar þekkir þú,

Þú ert læknir sjálfur!

VIII. Tll “ÞorglU Kjallantlu’’ Se. .lóns Steffinssonar.

(J. S. ritaSi einna fyrstur manna um höf. í blaðiíS Bjarka.)

Þó nú sé orðin löng til lands
Leið, til “Bjarka” að hyggja,

Viltu samt ei, vegna hans,

Vökur mínar þiggja?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0158.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free