- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
154

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Flótta-sigurinn.

Aldrei skulu svona málslok mæld
Miklu hrósi, eða stórum ótta.

Það er ugg-væn sigursæld,

Frá sínu máli að sleppa heill — á flótta.

1911

Ort við yngri mann.

Vittu, eg enga öfund ber,

En æski, eg reynist minni þér.
í kistuna mína þá kominn er,
Kveddu þeim, svo þeir gleymi mér!

1911

Undanhallið.

“Allar falla ár til sjár,”

Eins við karlar gjörum.

Tímans hjalla, um efri ár,

Ofan hallann förum.

Ökum af fjöllum æskunnar,

— Eftir mjöll og grjótum —

Yfir að völlum útfarar
Elli-höllum fótum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0160.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free