- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
155

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Lotið að litlu.

“Hér kemur alt fyrir eitt!

Svo ekki verður neitt
Úr viðleitni og vilja manns,

Og vonum hans.”

Það segir sárbeygð þrá,

Er síðast má

Við býtin hlotin bera það: sem ætlast hafði á.

— En undirniðri er eins og blandist inn í hug-rödd
“Æ, já — Ó, já! (lág:

En hæ og hó! Því þó
Að það sé smátt og fátt,

Þú flöktir stundum, fyrir það
Þú fálmaðir svo hátt.”

3 911

Fornar ástir.

Þú æsku-ást til ljóða,

— Mín auðnu-dísin góða,

Og ætíð söm við sig —

Mér hálfur hugur félli,

Ef hefði ekki þig,
í einangraðri elli
Að annast mig.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0161.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free