- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
161

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ætli’ að mikið geri gagn
Grinda-verkin neinna,

Ef í búknum bola-magn
Blæs út, dál’tið seinna?

Kannske stjórnin styðji að því,
Styttist þessi leikur —

Lífið þitt er ætlað í
Æðri-dýra steikur.

Bónda og verkmann þekki eg — því
Þetta gat hann sjálfur.

Saga lýðsins sögð er í
Sögunni þinni, kálfur.

— Þyki vísan vera klúr,

Vigtuð þinni reizlu:

Hún er rykið í mér, úr
íhalds sigur-veizlu.

1911

Nýársnótt.

Vík ei frá mér, andi liðins árs!

Ennþá lát mig hjá þér skilja og finna,
Tengd við örlög allra bræðra minna:
Raunabót og eymsli sérhvers sárs.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0167.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free