- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
166

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hljóðu Hoddmímis
Holti út’ í,

Lokkaði ljóð um
Læsta hurð.

II.

“Alt var til frá eilífð.
Upphafslaust er sérhvað.
Verðandi var æ að.

Auðn liefir hvergi verið.
Tilveran er alt ein
Umskapandi og staðföst.
Efni og krafta alheims
Utan-við er rúmlaust —
Lok og upphaf eru
Okkar lestrar-merki.”

“Stærri viti og vilja
Var hún æ ið rétta,

Ein og allsnægjandi,
Eyðslulaus og sívirk.

Sjálf er liún lög og lögsögn,
Lögliald alls, sem skeður.
Regla um alla eilífð,

Eins og á næstu grösum —
Það er óþekt orsök,

Alt sem kallast hending.”

“Veröld allri er viðhald
Viðviks-þjálni hluta,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0172.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free