- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
172

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Reittan brjósti fólksins frá —
Fyrir að verpa í túnin —

Stjórnin breiðir ofan á
Eftirlauna dúninn.

Svo hefir þjóðarsæmdin bæzt,

Hjá siða-læknum yngstu:

Að eftirlæti ‘ún hefir hæst
Á hreppalimum þyngstu.

1912

Við óminnis-elfuna.

Þegar hljóma, hetjum geymdir,
Hæstu strengir lofi hreimdir:
Undanfarar, öldum gleymdir,

Þá eru mínir menn —

Reisið bautann björgum hærri!
Bakvið gnæfa svipir stærri:
Skuggarnir horfnu, en uppi enn.

Þeirra, er fyrst að frægum störfum
Fóru í tímans ljósahvörfum,

Áður en mönnum morgun-djörfum
Vaknaði ræna og ras —

Saga og guðsspjöll þó að þegi

— Þá í ómegð — var samt eigi
Skírarinn meiri en Messías?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0178.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free