- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
175

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Klakaklár.

Áður var skár, þó yrði ei frár,
Orku-smár í taki
Sextíu ára ábands-klár,
Orðinn sár í baki.

Lífi sóað, lokið starf,

Lengd þess nóg mun vera!
Eyddu hrói ekki þarf
Aðra skó að gera.

1914

Ókurteisi.

— Stúlku kól á kinn. —

Kuldinn siðlaus svoli er:

Svona vanga að strjúka,
Klaka-fingrum klípa á þér
Kinnina fagra og mjúka.

1913

Loforð efnt, að “láta vita um sig”.

Eigi vildi Ægir mig,

Ekkert væri að græða!

Og ’ann héldi ennþá sig
Einfæran, til kvæða.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0181.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free