- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
191

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Menning heimsins þokar fram á slóð,
Sparar hræ og hrösun stærri löndum.

N iftn rInn.

Þessar föggur hef’ eg borið heim —
Hafa aðrir nokkra gleði af þeim?
íþrótt mín af litlum skamt’ er skorin!
Hvað sem verða vill um list og brag,
Varla gleymist svona ferðalag!

Fyr en moldin fýkur o’n í sporin.

1013

Samsöngur.

Þú, smáfugl, sem loks hefir loft-takið hitt
Frá leyninu í vetur, þar snjórinn var sængin:

Eg skil, hversu örðugt var upp-flugið þitt,

Með innkulsa sönginn og hélaða vænginn!

Eg kannast við, tilraunir fýlunni frá

Að fljúga út í geiminn, af löngun að reyna ’ann,

Og freista að sigla um sumar-höf blá,

Og sjá livort að vængirnir beri sig einan.

1912

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0197.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free