- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
192

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Skallar í höfðum.

Honum, sem telur hárin manns,
Hægra verður stórum
Að reikna þennan þráða-krans,
En þegar við yngri vórum.

Skipa-minni.

■— Kve?it5 i átt til hlutabotSs Eimskipafélagsins,
vestan hafs. —

I.

Byrðing hleyptu að hverjum firði
Heftum jökum, skerja-krökum.

Flökin skipa í fjöru-þökum
Fyrðum stirð, þó hafn-sögn yrði.

Ef þeir steyttu, oftast fleyttu
Upp úr sjónum kjalar-spónum —
Rónir djarft að tekju og tjónum —
Tálma neitt og vosi skeyttu.

Sú var ferjun fyrstu búum
Frumbýlanna, landnámsmanna:
Glanna-sigling sækónganna —

Snúa frá var hægra drjúgum.

Mönnuðu inn í óbygðinni
Afslarks-dreif af týndum leifum —
Þreifar, nið’r í þessum reifum,
Þjóðstofninn á vöggu sinni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0198.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free