- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
194

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Eigi lengur af sér legin
Eru leiði í búðar-hreri.

Frónskum svein við Ægi einan
Orkuhald, að deila um valdið,

— Gjalda-ríft, en báru-baldið —
Beina leið að sigur-reyna ’ann.

Rán mun aftur ríkið lána.

Rist skal dröfnin hafskips-stöfnum
Jöfnum byr. Með borg og höfnum
Blána strönd, við hvítan fána.
Opnuð greið-fær úti-leið um
Alla jörð, við hundrað fjörðu.
Skörðin, fjalla-skjóli vörðu,
Skeiða-reið að efstu heiðum.

Sér vill orka að arði gera
Aflans þunga, en vera ei gunga.
Tungu fræga og íþrótt unga
Er ei leitt um torg að bera.
Launráð skerja, Ægis-erju
Enginn kvíðir við að stríða.

Tíð sé næg og nám, að smíða
Nýja ferju úr strandi hverju.

IV.

Skyndi-færi fágætt myndi:
Frávikinn á sig að minni,

Innra svo hann einnig finni
Yndi af þjóðar rausnarlyndi —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0200.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free