- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
199

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

II.

Það tók við hula heljar-blá
Um hafið, sem þau lögðu á.

En höfnin eftir, auð og löng,

Með ills-vitum á hverri stöng.

Því kaupmanns gróða-vonin vann,

Æ valda-hærri en tvísýnan.

Á rúmsæ frammi rauk hann á,

Þar rakaði dauðinn allan sjá.

Þau börðu löðrið ,langt og skamt,

En lending engri náðu samt.

Þau féllu nið’r í flóðsins göp
Og fórust eins og stjörnu-hröp.

Þau vörðust, þó þau væðu kaf.

Þau veltu lengi sjónum af,

Unz biluð vél og brotin fjöl
Að botni sökk af lausum kjöl —

Nú volkast, út með ströndum, strjált
í straumum djúpsins, þúsuiul hálft.

III.

En stærra við þær hermdir hrökk
Vor háværð, þegar “Skessan”* sökk,
Því okkur fanst það fólska, haf!

* „Skessan", er þýðing höf. á Skipsnafninu „Titanic”.

Höf.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0205.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free