- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
205

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Leiðtoginn.

Hverja braut sem lygin lagð’, af
Leiðum sannleiks, má þér sýna —
Þó fer svo, þú sjálfur verður
Samt að rata á trúna þína.

1914

Velli haldið.

Ekki er lýti fall að fá,

En frægð og sigur nógur,
Þegar bítur ekki á
Annað vopn en rógur!

1911

Frændsvipur.

Goðunilíki maður minn,

Magnaður er skyldleikinn!

Sama augna-svip og þinn
Svínunum veitti skaparinn.

Metnað þinn eg erti í ilt,
Ættarskömm þér gerir bylt
Hugnun mér — ef heyra vilt —
Hugsunin, hvað alt sé skylt.

1914

Stephan G. Stephansson: Andvökur

14

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0211.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free