- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
206

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Gamli ofninn minn.

Ofn minn góði, oft mitt lið
Ylur og glóðir mínar,

Þrátt hafa ljóð mín vermt sig viö
Vetrar-lilóöir þínar.

Þér eg skulda, aö sætt eg svaf,
Sem hefir duldum varist
Frostsins stuldi ylnum af,

Og við kuldann barist.

1914

Máttarstoðirnar.

Eignastu áhugamál
Og óánægju í lífi!

Áhuginn veitir þér væng,
Viðspyrnu ánægjuleysið —
Sjálfgleyminn hugur þinn hefst
Háfleygi upp í og söng.

1914

Skilningur.

Skiljir þú skuldanautsins
Sköp, sem hann víst er háður,
Innræti hans og aðstöð:
Erfirðu ei neina mótgerð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0212.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free