- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
209

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Erindið hann ekki spyr um.

Augun rak í smíðalýtin,

Dró ei úr, við dómstól sinn —

Það urðu honum verstu vítin,

Sem hélt mætast málarinn.

“Hví skal,” sagði ’ann, “sérvizkan
Sínar eigin kenjar bjóða?

Trássug við ið gamla, góða,

Sem vor heimsfrægð á og ann!

Hví að farga fremd og hóli,

Flana úr allrar dýrðar skjóli?”

V.

“Feörum jafn ef vil eg vera
Verð eg betur þeim að gera,

Stærri heim eg hlaut en þeir —
Hafðu þökk. Þó ei sé meir’ —

Finn eg, trú var tilraunin,”

Mælti djarfur málarinn —

Sneri við með verk sitt inn.

1914

Kvæða-Keli í musterinu.

Eg er aðeins söngs- og sögu-geyminn,
Syng við lífið, alt sem kom og fór.

Eg var bara sendur svona í heiminn:
Sveitaskáld, en ekki “Trúbadór”.

Mínir logar leika í stuðlaföllum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0215.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free