- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
216

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ofríkið ef ógnar manns
Áræði, að farga:

Þá er sókn, til sama lands
Sigrinum að bjarga.

1914

Tvísýna.

Með haukinn yfir höfði sér
Svo hróðugt ljóðar söngfuglinn.

Hans eina veika vörnin hér
Er vængurinn.

Og kaupið, sem hans söngvum ber,

Er söngurinn —

Eg hlusta kannske á slög af eftir-ómum,

En ekki er feigð í þessum morgun-hljómum.

1915

Hornrekan.

“Öldnum höld er ofaukið,”
Eldhúss-völd það mæla —
Soðpotts-öldin amast við
Egils köldu hæla.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0222.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free