- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
219

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Til “Th. S.”

— Gegn: „Þökk fyrir vísur Fjósa-Páls” —

Slysast ei hót um slyngleikann!
Sleipnis-fótum átta rann
Stuðla-grjótin stafhendan.
Steina-mót í gneistum brann.

Vísa er “löndum” lángefin,

Létt en vönd. Þín dansar inn.
Skiftir ei höndum hendingin,
Handaböndum óslitin.

1915

Vorhret.

Upphaf bréfs tii jafnaldra sins, sem mint haft5i höf. á
“að styttra myndu þeir eiga eftir”. —

Alt er ein snjóbreiða, hóllinn og hlíðin.

En hreggbarið vor nið’r í rótinni lifir.

Með frækorna arf. Þó að eyði sér tíðin,

Á ættin og jörðin

í okkur og grasinu, sumar í skörðin
Og senn skellur á okkur síðasta hríðin
Á Sextugsmannsdægru, því þar skeflir yfir.

1915

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0225.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free