- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
221

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— Eða: „Myndantytta J6nn SlmiríiMNiinnr I
‘LöKbercn’-kjallarnniim”. —

Mansiingrur.

Það tel eg mér hærra happ en heim að vinna,

Ef þú, Frónska Fagurkinna
Fagnar leikjum strengja minna.

Ríki ljóssins opnast alt með unað sínum,

Ef að blika í augum þínum
Ómarnir af vísum mínum.

Þú hefir mörgu fögru fleytt um fyrsta sporið.
Yfir frostin, fram á vorið,

Fóstrað lán, sem út var borið.

Eins væri líka úti um sérhver óðar-gæði,

Ef að yfir kveðið kvæði
Kul af þinni óvild stæði.

Ljóð það yrði heiða-hljóð — er haust-þcyr bitur
Vængjar sönginn fleyga, er flytur —:

Farlamans, sem eftir situr.

Rfma.

Veiztu það, að nú í nótt er nýárs-kæti?

Sérhver vætt á faralds-fæti
Flakkar um með gleðilæti.

Stephan G. Stephansson: Andvökur 15

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0227.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free