- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
227

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

III.

(■eNta-kliikkan.

Ljái þér snilli, að lifa í öld,

Lán seni kvillum varnar.

Öll þín gylli ellikvöld
Æskuhillingarnar.

1916

Sálir á sölutorginu.

Ekki, að mér sé útföl sálin––

Af er það, sem forðum var:

Fyrir gull og gersemar,

Satan keypti sálirnar.

Leið þó yrðu eftirmálin.

Þær eru orðnar einkisvirði,

Af því að hann hefir nú
Markaðinum læst og lokað,
Lyklinum á eldinn fleygt.

“Mammóni” alt sitt úthald leigt,
Þjóðlönd öll og þeirra trú.

Iðjulaus, í óselt bú

Upp er seztur. Leigan stærri

Veltufénu, og hluta-hærri.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0233.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free