- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
228

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Rengirðu mig, svo reynir þú:
Sálina þína í söng og kvæði,
Sagna-snild og dráttlist bæði,
Ljá fyrir þóknun þessum múg.
Að þér liratt liann heimta gerði:
Hvað þær jarðir stigu í verði?
Byrjaðir þú að ympra á anzi,
Enga sæi liann þar brú.

Sál er orðin vöru-vansi,
Verst er gróða-flögun sú!

1916

Ámælisefnin.

Þú vanda býðst um vantrú mína, drýginn!
í vafa-bið

Jafn vissan þér, að sólin sigrar skýin,

Þó svæfum við.

Þú vitnar: einu tök á sárum taugum
Sé trúin þín!

— Eg lifði eins, þó loka sýndust augum
Öll ljósin mín.

Þú finnur mun á burðum okkar beggja!

— En byrgir það,

Að þreyttur hef’ eg þorað eins að leggja
Á þrota-vað.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0234.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free