- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
229

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þér maklegt finst, að reynslu mína rengi
Þar ringull hver!

— Þó óttalaust að efstu hvílu eg gengi
Á undan þér.

3916

Eftirsjáin.

Heiðló, sem um sumardaginn
Söngst við hlustarlausan bæinn,
Stiltir hljóðin há og lág.

Þegar heljur haustsins blakka
Hljóma þína slá í dá:

Þögnin, sem að þá legst á,

Kennir sönginn þinn að þakka.

i9i e

Svipir í Skuggsjá haustins.

Seztu í hornið hjá mér
Haust-stund þessa, góði!

En eg ætla að ljá þér
Augun mín: í ljóði.

Og ef augun duga,

Út um þrönga skjáinn
Oft má liorfa úr huga
Harma sína í bláinn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0235.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free