- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
237

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vestmanna-megurð.

Við erum ekki vestur-frá
Vistaðir til að fitna —

Verst að holdin okkar á
Andanum líka bitna.

1918

útúr aðfinsiu við kvæði eftir mig.

Synd hafði eg drýgt — og sú var ljúf

— Saknandi að því var lokið nú —
Yfirsjón minni og eftirsjá
Eimunalegur sat eg hjá,
Eftirvæntandi að iðranin
Af mér skolaði breiskleik minn.

Hana var hvergi samt að sjá,

Sem ’ún kæmist ei himnum frá —
Sokkinn svo botnlaust óráð í,

Úrræði tek: að brosa að því.

1918

Kulvísi.

Fyr var yndi að etja við
Illra vinda blástur,

Við þá hindrun hugleikið,
Hvor þar myndi frárstur.

Stephan G. Stephansson: Andvökur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0243.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free