- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
247

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Með einurð fulla úr kjassi lýðs ef kemstu,

Úr konungs-boði, sveitunginn, sem fyr —

Slapst heill frá vin, sem fjendum þínum fremstu—
Né fyrirleizt né sigldir allra byr —

Ef út þú telur arðsæl, nota-geymin,
öll augnablik sín hverri stund er rann:

Þá fær þú sigrað bæöi “hold og lieiminn” —

Og heill sé með þér! Þú ert efni í mann!

1918

Gert þegar grið vóru sett.

Ingólfs-skáli og Skjaldar-höll:
Skuld* sé flæmd úr hylli,
Gleymd og týnd sé erjan öll
Ykkar beggja milli!

Ykkur leifði lönd og bý
Og lýði, feðra gifta.

Gengið liafa aldir í
Erfðinni rétt að skifta.

Örðug gerðust eftirdrög,

Ei þó syrfi að stáli.

Sýknt má toga sérliver lög,
Unz sanngirnd sker úr máli.

♦ Skulcl, sú sem hér er átt við — hálf-systir Hrólfs
Kraka. Ekki Skuld — nornin — framtít5in. Höf.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0253.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free