- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
253

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

“Þó sérhver minn eyrir og fjárhlutur færi
í ferð þessa eyddur, það marg-borgað væri
Og ei til að sakna, að sjá þessa dýrð” —

En mygluðu svefnauga horfði að honum
Hver hengi-brún ýrð.

Eg nafni hans gleymdi. En erlendis alinn
Hann íslenzkur var þó. En fjallið og dalinn
1 ættjarðar vor-dýrð hann aldregi sá,

Með blik-lita vitrun frá himni, á hlaupum
Að hugdýpis-blá.

En barninu þorpsins og búanda á völlum
Svo brá, við þá heimkvöð frá íslenzkum fjöllum.
Hann vissi ei hvaðan. — En hvort myndi hann
Ei göfga þá tungu, þá sögu, þá söngva,

Er sólbraut þar rann?

III.

“Segtíu l»ér þaS sjfllfup".

Hvort manstu það, systir, er saman við undum
Við sögur og æfintýr barnanna stundum,

Hve þráin var djúp og vor heillaósk heit:

Er álaga kóngsbörnin forsending fóru
T fjárstulda-leit.

Svo örðuga mannraun þeim vonleysan valdi,

Þau vissu ei hvar tröllahönd gripina faldi,

Og bæðust þau leiðsagnar, viðkvæðið var:

Stephan G. Stephansson: Andvökur 17

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0259.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free