- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
254

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

“Þá gátuna átt þú að gera þér sjálfum,

Og gizka á svar.”

“Þú annars skalt sífelt í ánauðum vera,

Og álaga-liaminn sem kvikindi bera”. —

Og svo búin lögðu þau börnin á braut,

Því þau kusu, heldur en minkunn og missir,
Sér manndóm og þraut.

En ætíð var hollvættur, góður en grettur,

Á götuna fráviltu barnanna settur,

Að vísa þeim leið. Og hún sóttist þeim senn–

Og öll munu kóngs-börn, í kjörgripa leitum,

Eins komast það enn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0260.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free