- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
261

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Tærri tunglskini–

Tíð gervalla,

Sveipar systur-jörð
Sjálf-þín ljósi.

1920

Stafkarls-vísa.

Mannaleiðin miðast. — Kunn
Mínum fararskjótum:

Eg er fram á hinzta hlunn
Að hökta á þremur fótum.

1920

“Föðurland, hvar sem gott var að vera.”

Bein þín lest hvort hlýtur hér
Heima, eða gestur bera:

Hvar sem mest var þörf á þér,

Þar var bezt að vera.

1920

Lífið í glóðunum.

Þegar linnir þolið manns
Þrám að sinna og vonum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0267.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free