- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
262

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Lifir innri eldur lians
Enn í minningonum.

Annarshugar.

Gagnar smátt, þó galir hér
Galdra þína yfir mér,

Ef eg, til að þóknast þér,

Það í talið leiði:

Sloppið til þín heil um haf
Hafi þrá, sem taldir af —

Eins og Gró, með Gígjar-staf,
“Gleymir þú öllum seiði!”

1920

Línur úr sendibréfi.

Mér sæmdi senn að þagna,

En sitja og lilusta bara
Á skarann söngs og sagna.

— Og síðan hljóður fara.

Afsakið! of margt ef sagði eg,

Á meðan tómstund eg fengi.

— Eftir svo örstuttan tíma
Á eg að þegja svo lengi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0268.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free