- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
263

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ef að þú ert, íslendingur,

Utan heimalands,

Þar sem vofir aðkrepp ánauð
Yfir höfði manns,

Sú, sem sníður almenn efni
Öll til klafa og bands,

Og svo fer, þér æfin leiðist
Ellilyga-grá:

Þorðu í flokkinn fáliðanna
Frjálsu, — ef veizt um þrjá!

Lát ei liollvild hug þinn deigja:
Hættan sé svo bráð!
Ofhræðslunnar vara-vinsemd
Verður Lokaráð.

Svara henni og sanna, að það
Sé ei geip né liáð:

“Þigg ei ráð þitt, vinur! Vit, að
Veika trúin mín
Svo er rík, hún treystist til að
Tapa meiru en þín.”

1920

Hnuplað frá Heine.

Þó að alla úr dauðans drolli
Dómsins lúður kalli,

Kyr í gröf, og saman sælli,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0269.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free