- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
271

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Beint frá uppsölum árdags
Undir randir þeirra
Langt og gustmikið gólu
Gullin-skýja lúðrar,
Stefndu varðliði vors á
Vetrarlönd til njósna.

Upp í brag hef’ eg búið
Bjarkamálin þeirra.

Lát þig alls ekki undra,

Þó orustuguðsins
Nafni, skálda-máls skeið í
Sköfnung sínum glamri.

Né þó vígroða vorsins
Varpi á héröð kvæða
Yfir gulnaðan gróður,
Genginn undan snjónum.

Né þó launþráður ljóða
Liggi í heimátt, þangað
Sem að æsku-skeið og elli
Upptök veit og þrot sín —
Báðar borgir sér hlaða úr
Barnagullum smáum.

II.

Vor! Ó, vor —

Vor! með fjör og for.
Efnið, sem að eilíft næði

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0277.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free