- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
273

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hrópandinn á eyðimörk!

Vekur svana-söng,

Sólskins-dægur löng —

Grösin, sem þá gróa um völl,
Grundir við og liæstu fjöll,

Jafnvel mosinn
Fölur, frosinn,

Fylking drottins eru öll.
Kristsmenn, krossmenn,

Birtu og lífsins landnámsmenn.
Krossfarar,

Fylktir að vinna vöggurnar,
Vonarsælli en grafirnar.

Vor, vor —

Vor með fjör og for!

Hvessibrýn
Hretin þín,

Stundar-hamli, á hlaup þér setta,
Hik um það, hvað fyrst má spretta,
Svo á bót sé byrjun rétt:

Þau eru aðsókn öfug-drauma,
Eftirlegur vetrar-strauma,

Næsta dag af lofti létt.

III.

Viðlíkt hendir mörk og mann!
Fúin, svellköld sinu-læða,
Sólar felhellan
Tefur fyrir guði að græða

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0279.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free