- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
274

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Gaddrunninn
Sumargróður sinn,

Þann sér liugsar hann —

Hans er erfð ið unga, smáa,

— Ekki skrælan háa-lága —
Óskabarn hans alþýðan.

Hans er vor,

Vor með fjör og for,

Leiðvísun til lífsins anna,
Ljóskveikjan í hugum manna,
Frelsisþrá og framsýnt þor —
Eitt sinn verða af alþjóð manna
Allir vetrar-hlekkir bræddir,
Synir ljóssins sumarklæddir —
Lífsvon á ið sigur-sanna!

Þið!

Grösin, vaxin við
Vosbúðina og harðlendið,
Birkibeinar, búalið:

Kona og karl!

— Áburðurinn einsamall
Of-þrif skóp og ógresið —

Ljáið lið!

Hvar sem ungur uppvaxandinn
Unnið hefir leir og sandinn,
Glæsti teiginn gróðurríka:

Allar hendur unnu það!
Eignuðust landið, fyrir að
Svelgja ei upp sína líka.

Fram þú lýður!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0280.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free