- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
276

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Lengur mátt’ ei, þjóðlíf, þig um
Þvældum trúa sögu-lygum,

Magniö þinnar orku ugga,

Auðsveip dýrka kalda skugga
Uppi á hjarni hásætanna,

Heimsins stærstu slysamanna.

Æ í starfi oddvitans

Alt sem vanst, til liarms og gleði,

Það var fylgdin foringjans,

Fyrst og síðst, er sköpum réði.
Skipstjórinn er heillum liáður
Hásetanna, mikilráður —

Leifur hefir ekki áður
Aleinn bjargað flota af skipum,
Hríðföstum í hranna-gripum.
Vorönn sú, að veturnóttum
Vínlands góða auðnu-fundi
Göfugri var á Grænlandssundi,
Góðfrægari landnáms-dróttum,
“Hepni” við hans heiti tengdi —
Hún var það, sem nafn hans lengdi.

IV.

Fyrir gluggann minn gengu
Glaðar sumar-vonir!

Stefndu blysförum beint til
Bjarmalands í framtíð,

Girtar megingjörð morguns,
Mannprýði og sannleiks,

Merkt var handsal á hjálma,
Hjartarót á skjöldu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0282.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free