- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
277

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Slógu ljóma fram um löndin,
Leiftrum út í fjarlægð,

Glæstu rósir og runn, að
Regnbogum í austri.

Báru hugsjóna-heimsins
Heilögustu Ritning,

Þar sem al-þjóðir áttu,

Eftir hvern sinn spámann,

Öll sín vorkomu vitni:

Vers og kapítula.

Hófu sólar-ljóðs söngva
Samerfingjar jarðar,

Sérhvert þjóðerni þekti
Þar í sína tungu.

1922

Mosavaxinn.

Hérna vera eg vil,

— Og þess vann eg helzt til —

Fást við vangjöldin mín, eða arðinn,
Mínar skuldir og skil —

Svo er skamt héðan yfir garðinn!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0283.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free