- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
282

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Rúð og táð, með þrek til þrota slitið.

Rasað sjálft um ránfengsemis-vitið.

Grípa sé til alls, sem eyðir, meiðir,

Illúð stælta, að kúgaranna völd
Hreppi blóðug sinna synda gjöld.

Vonzkan máttar-meiri á kné sýn neyðir
Samkvæmt lögum hana, að höggstökk leiðir.

Vakna þá í veru minni og kýta
Vitund mín og hróp um hvað til dró.

Deiia þeirra raskar minni ró,

Sem ei vilji samvizkan mín hlíta
Sakadómi sjálfskapaðra víta.

Funar þá upp fyrrum sagða orðið:

“Frömdu engan saknæmari en
Aðrir, glæp, þeir Galíleu-menn,

Þó þeir hafi þessu fyrir orðið.”

Sjálfir erum meðsekir um morðið.

1922

Afi og amma.
I.

Stóð eg við dauðra dal —
Sveipaði húm og hljóðleikinn,
Heillar aldar grafreitinn —
Kveld-sól skýja-skör sig fal,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0288.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free