- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
285

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og á tindum tefðu
Tilvonaða landsins

— Lúða landnámsmannsins —

Sem langt er til — en frítt.

Hjöluðu mjúkt af mildi
Mál, sem eg ei skildi,

Þjóðmál þýðra kvæða,

Þeirra, er við drottinn ræða.

En, sáu þau fram úr sinna
Seinni niðja, og hinna,

Hörmung herleiðinga,

Hlutfall útlendinga,

Júða í járnin leidda,

Jórsalina eydda?

Sáu þau Síons hlið,

Sáu þau lengra en við?

1922

Til Jóns frá Sleðbrjót.

Jóla-eldur innri þinn
Út yfir kveld þitt logi!
Skugga-veldin aldrei inn
Að þér heldur vogi.

1922

Stephan G. Stephansson: Andvökur

19

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0291.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free