- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
288

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Með hljóðum vörum þú mér lézt bent —
Sem lúður-gjall Heimdalls, frá hafi sent,
Sem nam við hljóm-klett hér,

Nú um hvöt mína instu það syngjandi fer

Svo reistu þér hásal ofar, mín önd,

Hvert ár sem fer í hönd.

Þitt afkast of-lágt var.

En upp á við, hærra! ger betur þar,

Og loka þeim himni, sem lægra þig bar —
Unz skelja-skurni því

Þú skilar loksins frjáls, of þröngu að búa í.

1923

“I Was Made of This and This”.

— Gertrude Robison Ross. —

Sitt úr hvérri átt það er
Efnið, sem að varð í mér.

Sköpuð er eg öll í kross,

Úr engil-hreinku og gálu-koss.

Mín góða móðir ól mig upp
í ótta og kærleik drottins síns,

Sem kendu: eg ætti að varast vel
Villi-götur pabba míns.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0294.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free