- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
19

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þú opnaðir Goðheim og veizt livernig fer:
Og hugsar, á legsteinum, Svipdag í sögu.

1912

Munnmæla-saga frá útilegumanna-öldinni.

Formfili.

Þú vænlr mig skreytni. 1 skrifum sé frá
Eg skröksögu þvilíka finni —

En svei mér þá, lagsi, eg lýg ekki. Sjá,
Eg ias þatS í öldinni minni.

Og horft5’ uppúr hlaívarpa, gerSu!

Á hásæta-fjöilin. Hvaö sérSu?

I.

Við hengdum þá átján ræningja á rá
í röð, eins og spyrður í hjalli.

Við sveitarmenn lögðum þann gálga yfir gjá.
Á gígs-barma hátt upp’í fjalli.

Við sóttum ei sök eftir bókum,

Því sjálfdæmi af þeim við tókum!

í einveldi þeirra var heiðin og háls
Sem herkví um sveitina dregin.

Og hvorki var maður né fénaður frjáls,

Að fara þar klakklaust um veginn.

Þeim átján við nágrannar náðum —

Sá nítjándi kemur fram bráðum.

Og bygð okkar höfðu þeir ruplað og rænt,

Og refsað því tjóni með háði
í mannsaldur nærri. Og hug að sér hænt
Þess höfðingjalags, sem að dáði

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0023.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free