- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
39

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Formflll.

Eg hefi efnt, og farið þessa ferð
Fjandskapslaust, og bótum hygst að una.
Fyrirgefning verður einkis verð
Við það studd: að gleyma sér, að muna!
Hefi reynt, að rekja um eina spönn
Refilstig, í undan-flótta vorum —

Fundið blána, byrgðar alda-fönn,
Blóðdrefjar í þessum máðu sporum.

Lelðnrhvaiumur.

I.

Fyrir ofan fossa,

Fjallgarðs undir hrammi,

Lest í Leiðarhvammi
Leysti klyfjar hrossa.

Brátt úr blaki sloppin
Bleytu-storms frá vargi,

Undir bús að Bjargi
Brekku-varið skroppin.

Þíðan úti, Þverá ófær var.

Þoka á heiðum, krapa-regn frá ströndum.

Hljóp við spreng, og spyrndi úr báðum löndum
Strauma-rek, sem renslið ofan bar.

Utan-snúinn austan-garri stóð
Upp á móti hverjum dala-straumi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0043.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free