- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
48

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þú átt móður okkur svo að segja
Kveðjuna og mannslátið frá mér.”

Gegndi hinn: “En hví að
Hanga og drukna, Steini?
Björgun bregzt, sá eini,

Báðir ganga í það!

Þótt með þessum hætti
Þoki ei land að hefja,

Það er þó sem mætti
Þjóðar-morðið tefja.”

Þú veizt glögt, um helreið höfðingjans
Hverjir yrðu líklegir til sagna,

Og að bróðir banamannsins hans,

Ber um samráð, þyrfti ei lífi að fagna!
Mér er nægju-sælla ef tilraun sú
Setur haft við ofbeldið í landi,

Glepur það svo — þó á litlu standi —
Líkara væri að lífsins freistir þú.”

“Haga-Laufey langa
Lífsraun á og grætur,

Eigi hún allar nætur
Ein til hvílu að ganga.
Gæfu-gætni þinni
Gegndi að bjargast heldur.

Eg fékk munum minni!
Móður-skapið veldur.”

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0052.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free