- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
71

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hann má vera óþokki eins og hann vill,

Ef að eins við mig er hann góður.

Hann auðlegð og gersemar upp á mig ber
Á eilífu skemtana-sveimi.

Og stjórnmála-garpurinn stærsti hann er,
Sem starfar í gervöllum heimi.

Og svona gekk Höfðinginn breið-slétta braut
Af borginni, er logandi glóði.

Og múgurinn allur með lotningu laut
Á leið hans — og bölvaði í hljóði.

Á hnjákollum lágu þar safnarar seims,

Sem seðlum í vasana tróðu.

Og raðir af frægustu herkóngum heims
Með hattinn í lúkunum stóðu.

Á KollteliiMNtöðum.

MamSngnr.

Þann sem yztur þræddi og hrauð
Þjóí5ar lista-stiginn,

Spurtíu ei fyrst um eign og auS —
trti-vistin sú er snautS.

Þó at5 spör á „eld” og „örk"

Yrðu kjörin fert5a,

Axar-för í bjarka börk
Benda á örugg leiöarmörk.

Afram þjörkut5 aistat5ar,

Og met5 hörku-brögt5um,

Inn á mörku eiiift5ar
Eru þar siörkin framtít5ar.

Rfmn.

Sko, svona er kotið hans Kolbeins í ár!

Sá kol-beinastaður er auður.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0075.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free