- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
86

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kölsk i:

Kauptúnin af hverri þvöru
Kaupast upp, með lýð og vöru.

K o 1 b e i 11 n:

Landsins varnar-vættir ennþá vaða á sjóinn.

K ö 1 s k i:

Þegar einliver útlands króinn
Ykkar rakar leiði gróin.

K o 1 b e i n n:

Hönd og vilji hefjast skal í hverjum ranni.

K ö 1 s k i:

Lúta einum æðsta sanni,

Óbeit sinni og dyni á manni.

K o 1 b e i n n:

Æska á heima í hverjum bæ, og hún vex yfir.

Kölsk i:

Þú, með öðrum, áður skrifir
Undir veð, í því sem lifir!

K o 1 b e i n n:

Vissi eg, þú ert sá er sjaldnast satt orð talar!

K ö 1 s k i:

Þeim, er svona sjálfsdáð galar,

Sannleikurinn er til kvalar.

Rtma.

Hver úrbótin Kolbeins, hlaut álaga-svar —
Sem útrunnin nótt fyrir honum —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0090.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free