- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
87

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hann sá nú, hvar flærðin í fyrstu var,

Og falin í samningonum.

Því genginn í bragar-raun, bar hann þá trú:
Af botninum mest stæði hættan —

En fann, það var hægra, í nauðum sem nú,
Ef niðurlag vísunnar ætt’ ’ann.

Og nýstuðlað lag var því nauðbeita-höfn,
Og notfæri síðustu lýju —

Því skrattinn og ófrelsið eru helzt jöfn
Á óleikni í háttunum nýju.

Xannöngrur.

Öldur skvampa áfalls-slag.

Er sem krampi um hnjúkinn fari.
Hengi-lampi á höfSalag
Heijar, glampar út frá skari.

Kiprar brána, kengboginn
Korku-máni i elii-beygjum,

Fyrir nána fjallsgnúpinn —

Flökti í Rán í dauðateygjum.

Rfma.

K o 1 b e i n n:

Ef er gálaust af að má

Eins manns blóð úr lífsins sjóð,

Kölski:

Kolbeinn! Svona hátt er hvergi að hitta í sögum.
Þú ert leirskáld, þrotið bögum.

K o 1 b e i n n:

Hvað mun þá að hyggja á
Heillar þjóðar erfi-ljóð?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0091.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free